Hvalveiðar eru græðgi - Sóley
- Hvalavinir
- Aug 16, 2023
- 1 min read
Ágengni mannsins á auðlindir náttúrunnar keyra áfram útrýmingu hans á jörðinni. Aðferðirnar sem notaðar eru til hvalveiða eru í besta falli ógeðfelldar.Eitt fyrirtæki - einn maður stendur á bakvið veiðar á Langreyðum við Íslandsstrendur. Það er einum manni of mikið.
Stöðvum hvalveiðar núna.
Comments